
Þróa þarf námsfyrirkomulag í sí- og endurmenntun sem auðveldar sjálfbær umskipti með þjálfun starfsfólks til að mæta breyttum hæfnikröfum og markaðsforsendum.
Aðgerðin er einnig skilgreind í aðgerðaáætlun í loftslagsmálum en þá m.t.t. samdráttar í losun.