B.2.2.

Framhaldsfræðsla í þágu loftslagsmála

Þróa þarf námsfyrirkomulag í sí- og endurmenntun sem auðveldar sjálfbær umskipti með þjálfun starfsfólks til að mæta breyttum hæfnikröfum og markaðsforsendum.

Aðgerðin er einnig skilgreind í aðgerðaáætlun í loftslagsmálum en þá m.t.t. samdráttar í losun.

Verkþættir

Verkþættirnir hér að neðan útskýra helstu verkefni og skref sem mynda framkvæmd aðgerðanna.
  • Kanna hvaða efni er nú þegar til áÍslandi og kortleggja erlend verkefni unnin í sama tilgangi.
  • Þróa námskeið og námsaðferðir umgræn og réttlát umskipti.
  • Þýða og aðlaga efni á íslensku,t.d. frá ERASMUS.
  • Þróa svæðisbundnasamstarfsvettvanga til þess að halda utan um þessa fræðslu.
  • Stuðla að vitundarvakningu meðaðstoð samfélagsmiðla

Upplýsingar

Ábyrgðaraðili
Mennta- og barnamálaráðuneyti
Framkvæmd
Liggur ekki fyrir
Upphaf / Endir
2026
2030
Áætlaður kostnaður
Liggur ekki fyrir
Staða aðgerðar
Fyrirhugað