A.1.5.

Samhæfing og miðlun grunngagna um náttúrufar Íslands

Markmið verkefnisins er að efla aðlögunargetu við loftslagsbreytingar með því að þróa samræmdan gagnagrunn og aðferðafræði um rannsóknir og vöktun á náttúrulegum vistkerfum. Safnað verður saman gögnum, þau stöðluð og birt í aðgengilegri miðlægri gagnaveitu. Unnin verður rannsóknar- og vöktunaráætlun fyrir lykilþætti í íslenskri náttúru sem viðkvæmir eru fyrir loftslagsbreytingum.

Þetta stuðlar að samþættri stefnumótun og eftirliti með áhrifum loftslags á vistkerfi.

Aukaflokkar
No items found.

Verkþættir

Verkþættirnir hér að neðan útskýra helstu verkefni og skref sem mynda framkvæmd aðgerðanna.
  • Gerð landsáætlunar um rannsóknirog vöktun á lífríkisþáttum
  • Miðlun og stöðlun gagna fráríkisstofnunum
  • Uppsetning opinnar stafrænnargagnaveitu
  • Gerð notendahandbókar ogleiðbeininga um gagnanotkun og uppfærslur

Upplýsingar

Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti
Framkvæmd
Náttúrufræðistofnun (leiðir), Veðurstofa Íslands, Hafrannsóknastofnun, Land og Skógur, Náttúrustofur, ÍSOR, Rannsóknarsetur Háskóla Íslands, Hagstofa Íslands
Upphaf / Endir
2027
2029
Áætlaður kostnaður
20 m. kr. á ári
Staða aðgerðar
Í útfærslu