V
.
3
.

Sjóflutningar

Losun vegna sjóflutninga frá skipum þyngri en 5000 brúttótonn heyrir frá og með 1. janúar 2024 undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS).

Losun málaflokka innan viðskiptakerfa

Losun frá sjóflutningum verður til vegna bruna eldsneytis í skipum.

Ávinningur málaflokks í samdrætti

Graf sem er lýst í texta á síðunni
Hér vantar graf í CMS

Söguleg losun

Losun frá sjóflutningum var fyrst gerð upp undir ETS-kerfinu árið 2024 og var þá 88 þ.t CO2íg.

Samdráttur