Losun vegna sjóflutninga frá skipum þyngri en 5000 brúttótonn heyrir frá og með 1. janúar 2024 undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS).
Losun frá sjóflutningum verður til vegna bruna eldsneytis í skipum.
Losun frá sjóflutningum var fyrst gerð upp undir ETS-kerfinu árið 2024 og var þá 88 þ.t CO2íg.