S
.
6
.

Skip og hafnir

Undir málaflokkinn skip og hafnir fellur sú losun gróðurhúsalofttegunda sem kemur til vegna bruna jarðefnaeldsneytis í skipum og bátum. Alþjóðasiglingar með farþega og vörur falla undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS) og eru ekki taldar fram hér. Aðgerðir vegna losunar frá skipum og höfnum skiptast milli tveggja viðfangsefna, A. hafnir, og B. skip. Losun vegna skipa og hafna var 19% af samfélagslosun (ESR) Íslands árið 2024.

Losun málaflokka innan samfélagslosunar

Losun vegna skipa og hafna var 19% af samfélagslosun (ESR) Íslands árið 2024.

Samtals
0
þ
.t CO2 ígildi

Ávinningur málaflokks í samdrætti

Graf sem er lýst í texta á síðunni
Hér vantar graf í CMS
Áætlaður samdráttur í málaflokknum skipt í núverandi þróun ásamt þeim samdrætti sem bætist við með aðgerðum í uppfærðri aðgerðaáætlun.

Söguleg losun

Losun frá skipum og höfnum var 533 þ.t CO2íg. árið 2024. Til að ná árangri í orkuskiptum skipa er mikilvægt að horfa einnig til viðeigandi innviða, þ.e. hafna.

Samdráttur

Gert er ráð fyrir 43% samdrætti í losun frá skipum og höfnum frá 2005 til 2030.