V
.
3
.
A
.

Sjóflutningar

Losunin frá sjóflutningum verður til vegna bruna eldsneytis í skipum. Nú þegar sjóflutningur á skipum þyngri en 5000 brúttótonn er kominn undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir mun viðkomandi losun ekki lengur falla utan kerfa

Enn er óvíst hvaða endurnýjanlegu orkugjafar munu verða markaðsráðandi en vitað er að ólíkir aflgjafar, t.a.m. grænt ammoníak, grænt metanól, grænt vetni eða rafgeymar, munu sinna ólíkum þörfum ýmissa skipa. Nú þegar hefur vetnisskip til sjóflutninga til og frá Íslandi verið pantað.

Aðgerðir í Sjóflutningar

V

.

3

.

A

.

1

.

Innleiðing ETS fyrir sjóflutninga

V

.

3

.

A

.

1

.

Innleiðing ETS fyrir sjóflutninga

Innleiðing ETS fyrir sjóflutninga

Losun frá sjóflutningum stærri skipa (yfir 5000 brúttótonn og stærri) verður felld undir ETS-kerfið í skrefum. ETS-kerfið tekur gildi 1. janúar 2024 en skipafyrirtæki munu þurfa að gera upp losun sína ári síðar. Þann 1. janúar 2024 tók kerfið gildi fyrir sjóflutninga í formi vöktunar en árin 2025 og 2026 munu skipafélög þurfa að gera upp losun sína að hluta og árið 2027 þurfa þau að gera upp losun sína að öllu leyti.

Markmið aðgerðar
ETS-kerfi fyrir sjóflutninga innleitt að fullu
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið