V
.
2
.
A
.

Flugvellir

Hlutverk flugvalla í orkuskiptum og aukinni orkunýtni flugs er viðamikið. Flugvellir geta með bestuðum ferlum og leiðbeiningum stýrt umferð flugvéla sem fara þar um og ýtt þannig undir bætta orkunýtni í flugrekstri.

Þegar kemur að orkuskiptum innan lands munu orkusalar eða flugvellir landsins þurfa að tryggja flugrekendum nægt framboð á endurnýjanlegum orkugjöfum í takt við eftirspurn, þ.m.t. háspennutengingar fyrir raforku.

Aðgerðir í Flugvellir

V

.

2

.

A

.

1

.

Uppbygging varaflugvalla

V

.

2

.

A

.

1

.

Uppbygging varaflugvalla

Uppbygging varaflugvalla

Varaflugvellir fyrir millilandaflug verða byggðir upp sem minnkar magn eldsneytis sem flugvél þarf til næsta varaflugvallar og eykur þannig orkunýtni.

Markmið aðgerðar
Að minnka það eldsneyti sem þarf til að komast til næsta varaflugvallar, nýta flugvélaeldsneyti betur og þannig auka hagkvæmni í flugi
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

V

.

2

.

A

.

2

.

Orkunýtnari flugferlar innleiddir

V

.

2

.

A

.

2

.

Orkunýtnari flugferlar innleiddir

Orkunýtnari flugferlar innleiddir

Áfram verði unnið að orkusparnaði í farflugi með innleiðingu „frjáls flugs“ og orkusparandi verklagi við frá- og aðflug að flugvöllum í eigu Isavia ohf.

Markmið aðgerðar
Að hámarka orkunýtni og lágmarka losun gróðurhúsalofttegunda í aðflugi
Upphaf / Endir
2024
2024
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

V

.

2

.

A

.

3

.

Bætt umferðarstjórnun við flugtök og lendingar

V

.

2

.

A

.

3

.

Bætt umferðarstjórnun við flugtök og lendingar

Bætt umferðarstjórnun við flugtök og lendingar

Innleiðing Isavia ohf. á flugvallarsamvinnuákvarðanatöku (A-CDM), tímabundnum aðskilnaði (TBS) og samræmd brottfararstjórnun (CADM) á Keflavíkurflugvelli.

Markmið aðgerðar
Að bæta stjórnun og ákvarðanatökur við komur og brottfarir flugvéla og nýta þannig flugvélaeldsneyti betur og minnka útblástur CO2
Upphaf / Endir
2024
2024
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið