V
.
1
.
A
.

Álframleiðsla

Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda frá álframleiðslu var 1.361 þ.t CO2íg. árið 2022 og fellur sú losun undir viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS).

Langstærsti hluti losunarinnar verður til við framleiðsluna sökum nauðsynlegra efnaferla en ekki við beinan bruna jarðefnaeldsneytis. Auknum samdrætti verður einungis náð fram með nýsköpun og tækniframförum, bæði við framleiðslu og föngun og förgun losunar. Eftirspurn er eftir vistvænu áli, m.a. fyrir orkuskipti heimsins, og ljóst að takist vel til við samdrátt í losun frá álframleiðslu á Íslandi haldi íslensk álframleiðsla áfram að vera leiðandi á heimsvísu í sjálfbærri framleiðslu áls.

Aðgerðir í Álframleiðsla

V

.

1

.

A

.

1

.

Stofna samráðsvettvang stjórnvalda og iðnaðar

V

.

1

.

A

.

1

.

Stofna samráðsvettvang stjórnvalda og iðnaðar

Stofna samráðsvettvang stjórnvalda og iðnaðar

Vettvangnum er ætlað að tryggja gagnsæi og samtal með umfjöllun um viðeigandi regluverk (Fær í 55%) og nýsköpunarlausnir, auk fræðslu um viðeigandi regluverk

Markmið aðgerðar
Stofna vettvang stjórnvalda og iðnaðar til að auka gagnsæi og upplýsingagjöf milli stjórnvalda og iðnaðar
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið