Þ
.
2
.
C
.

Samfélagsvitund

Til að virkja samfélagið allt í þágu loftslagsmála og orkuskipta er mikilvægt að upplýsingar séu aðgengilegar og á skiljanlegu máli.

Með skýrri upplýsingagjöf til almennings er átt við túlkun og aðlögun viðkomandi upplýsinga svo miðlun þeirra beri tilætlaðan árangur. Hafa ber í huga þverlæga tengingu loftslagsmála við aðra þætti í daglegu lífi almennings, s.s. lýðheilsu. Því er þeim mun mikilvægara að upplýsingum um viðeigandi tengingu sé haldið til haga og miðlað með markvissum hætti.

Aðgerðir í Samfélagsvitund

Þ

.

2

.

C

.

1

.

Gagnaöflun og miðlun vegna loftslagsmála

Þ

.

2

.

C

.

1

.

Gagnaöflun og miðlun vegna loftslagsmála

Gagnaöflun og miðlun vegna loftslagsmála

Auka gagnaöflun og rannsóknir til að styðjast við í upplýsingagjöf um loftslagsmál. Miðlunarstefna þarf að fylgja með samræmdri orða- og hugtakanotkun til að auka skilning á málefninu og höfða til samfélagsins alls.

Markmið aðgerðar
Miðla upplýsingum um loftslagsmál á aðgengilegan og áreiðanlegan hátt, byggt á traustum gögnum
Upphaf / Endir
2024
2026
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

2

.

C

.

2

.

Fjölgun loftslagsvænna lýðheilsuvísa

Þ

.

2

.

C

.

2

.

Fjölgun loftslagsvænna lýðheilsuvísa

Fjölgun loftslagsvænna lýðheilsuvísa

Meta hvaða lýðheilsuvísa vantar, hvaða gögn eru til og hvaða gögn vantar til að fjölga lýðheilsuvísum vegna loftslagsáhrifa, ásamt því að skilgreina, finna og birta fleiri loftslagstengda vísa

Markmið aðgerðar
Fjölga lýðheilsuvísum sem bæði hafa þýðingu fyrir heilsu fólks og umhverfisins og draga úr neikvæðum loftslagsáhrifum.
Upphaf / Endir
2023
2025
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

2

.

C

.

3

.

Endurskoðun gátlista heilsueflandi starfs

Þ

.

2

.

C

.

3

.

Endurskoðun gátlista heilsueflandi starfs

Endurskoðun gátlista heilsueflandi starfs

Endurskoða gátlista heilsueflandi starfs á vegum embættis landlæknis m.t.t. loftslagsáherslna, velsældarhagkerfis og ábyrgrar neyslu, til að styðja markvisst við sveitarfélög, skóla og vinnustaði.

Markmið aðgerðar
Rýna fyrirliggjandi gátlista heilsueflandi starfs m.t.t. loftslagsáherslna, sjálfbærni, aukinnar velsældar og ábyrgrar neyslu.
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Samþykkt
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

2

.

C

.

4

.

Endurskoðun opinberra ráðlegginga um mataræði

Þ

.

2

.

C

.

4

.

Endurskoðun opinberra ráðlegginga um mataræði

Endurskoðun opinberra ráðlegginga um mataræði

Innleiða áherslur norrænu ráðlegginganna um mataræði (NNR 2023) í opinberar ráðleggingar um mataræði að teknu tilliti til íslenskra aðstæðna.

Markmið aðgerðar
Stuðla að bættri lýðheilsu með mataræði sem hefur jákvæð áhrif bæði á heilsu fólks og umhverfisins
Upphaf / Endir
2024
2024
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið