Þ
.
2
.
B
.

Rannsóknir og sjóðir

Áskorunum tengdum loftslagsmálum verður best mætt með öflugu vísindastarfi, rannsóknum, þróun og nýsköpun.

Stjórnvöld geta með markvissum hætti beint hugviti og þekkingu landsins í átt að loftslagslausnum gegnum háskóla-, nýsköpunar- og rannsóknasamfélagið með þeim tólum sem fyrir hendi eru. Þá hafa stjórnvöld einnig á sínum snærum sjóðakerfi, sem beita má með markvissari hætti í þágu loftslagsmála og loftslagsmiðaðra lausna.

Aðgerðir í Rannsóknir og sjóðir

Þ

.

2

.

B

.

1

.

Loftslagsgleraugu í nýsköpunar- og rannsóknarumhverfið

Þ

.

2

.

B

.

1

.

Loftslagsgleraugu í nýsköpunar- og rannsóknarumhverfið

Loftslagsgleraugu í nýsköpunar- og rannsóknarumhverfið

Endurskoðun á opinberum stuðningi við fjármögnun nýsköpunar, bæði hvað varðar styrki gegnum samkeppnissjóði og þátttöku í fjármögnun sprotafyrirtækja.

Markmið aðgerðar
Að með nýsköpun fjölgi sjálfbærum lausnum
Upphaf / Endir
2021
2024
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Þ

.

2

.

B

.

2

.

Endurspegla áskoranir loftslagsmála í sjóðakerfi

Þ

.

2

.

B

.

2

.

Endurspegla áskoranir loftslagsmála í sjóðakerfi

Endurspegla áskoranir loftslagsmála í sjóðakerfi

Framlög í íslenska samkeppnissjóði og samstarfsáætlanir ESB hafa verið aukin, en unnið er að endurskoðun og endurskipulagningu til aukinnar skilvirkni og áhrifa í þágu samfélags og loftslagsmála.

Markmið aðgerðar
Aukin sókn í samkeppnissjóði sem íslenskir aðilar geta sótt fjármagn til, íslenska eða alþjóðlega, svo stuðla megi að sjálfbærum umskiptum
Upphaf / Endir
2021
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið