Þ
.
1
.
C
.

Markviss upplýsingagjöf

Ljóst er að Ísland muni standa frammi fyrir fjárhagslegum afleiðingum nái landið ekki tilætluðum árangri vegna skuldbindinga sinna um samdrátt í samfélagslosun (ESR), sem og samdrátt losunar og og aukinni bindiningu kolefnis innan flokks landnotkunar (LULUCF).

Auka þarf gagnsæi vegna loftslagsaðgerða hins opinbera, sem og um möguleg áhrif loftslagsmála á ríkissjóð. Slíkt gagnsæi getur nýst sem aðhaldstól, hvort heldur sem er fyrir innri eða ytri hagaðila.

Aðgerðir í Markviss upplýsingagjöf

Þ

.

1

.

C

.

1

.

Sýnileiki kolefnisspors ríkisins

Þ

.

1

.

C

.

1

.

Sýnileiki kolefnisspors ríkisins

Sýnileiki kolefnisspors ríkisins

Aðgerðin felur í sér markvissari gagnasöfnun og framsetningu kolefnisspors ríkisrekstrar á sem fjölbreyttastan hátt hvað varðar rekstur, þjónustuveitingu, innkaup og rekstur húsnæðis.

Markmið aðgerðar
Draga úr kolefnisspori ríkisins í gegnum markvissa gagnaframsetningu og kynningu
Upphaf / Endir
2021
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

1

.

C

.

2

.

Gagnsæi um tekjur og útgjöld stjórnvalda vegna aðgerða í loftslagsmálum

Þ

.

1

.

C

.

2

.

Gagnsæi um tekjur og útgjöld stjórnvalda vegna aðgerða í loftslagsmálum

Gagnsæi um tekjur og útgjöld stjórnvalda vegna aðgerða í loftslagsmálum

Regluleg birting upplýsinga um áætlaðar og sögulegar tekjur og gjöld ríkisins vegna loftslagsmála, t.a.m. vegna sölu losunarheimilda, greiðslur í erlenda sjóði o.fl.

Markmið aðgerðar
Tryggja gagnsæi og upplýsingagjöf um tekjur og útgjöld ríkisins vegna aðgerða í loftslagsmálum, þ.m.t. ETS-kerfisins
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Samþykkt
Ábyrgðaraðili
Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið