Mikilvægt er að stjórnvöld fari fremst í flokki í þeim aðgerðum og umbreytingum sem þörf er á til að færa samfélagið allt nær kolefnishlutleysi.
Stjórnvöld geta beitt sér með markvissum hætti gegnum innkaup, framkvæmdir, eigendastefnu og tilraunaverkefni. Með því móti sýni hið opinbera fordæmi, hvort sem er í innkaupum, rekstri sinna stofnana, útboðum eða öðru.