S
.
5
.
B
.

Breyttar ferðavenjur

Með breyttum ferðavenjum, s.s. aukinni notkun almenningssamgangna, virkum ferðamátum (gangandi eða hjólandi) og deilihagkerfislausnum, má stuðla að beinum samdrætti í losun vegna jarðefnaelds-neytisbruna ökutækja, sér í lagi einkabílsins.

Með skilvirkum lausnum, samþættingu og upplýsingagjöf má stuðla að tilfærslu fólks úr einkabílum í fyrrnefnda kosti. Þá geta fjölbreyttir ferðamátar einnig ýtt undir bætta lýðheilsu, aukin lífsgæði og sveigjanleika í dags daglega í þéttbýli. Þá má tryggja að engin losun verði til við nýtingu almenningssamgangna þegar áhersla er lögð á endurnýjanlega orkugjafa í vögnum.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Breyttar ferðavenjur

S

.

5

.

B

.

1

.

Uppbygging hjóla- og göngustíga

S

.

5

.

B

.

1

.

Uppbygging hjóla- og göngustíga

Uppbygging hjóla- og göngustíga

Ríkið styður við uppbyggingu hjóla- og göngustíga með fjárveitingum, aðlögun regluverks og að mótuð verði stefna og aðgerðaáætlun um virka ferðamáta, m.a. hjólreiða og smáfarartækja.

Markmið aðgerðar
Aukning göngu- og hjólastíga
Upphaf / Endir
2020
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

S

.

5

.

B

.

2

.

Styrkir til kaupa á nytjahjólum

S

.

5

.

B

.

2

.

Styrkir til kaupa á nytjahjólum

Styrkir til kaupa á nytjahjólum

Loftslags- og orkusjóður styrkir kaup á nytjahjólum, með eða án rafmagns. Um er að ræða hjól sem eru sérstaklega hönnuð til þess að flytja farm og farþega, eru dýr í innkaupum en geta nýst með samskonar hætti og einkabílar og þannig dregið úr akstri og brennslu jarðefnaeldsneytis.

Markmið aðgerðar
Fleiri ferðir með virkum ferðamátum
Upphaf / Endir
2025
2026
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

5

.

B

.

3

.

Uppbygging hágæðaalmenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

S

.

5

.

B

.

3

.

Uppbygging hágæðaalmenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

Uppbygging hágæðaalmenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

Ríkið og sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu vinna að uppbyggingu hágæðaalmenningssamgöngukerfis í samræmi við samkomulag um samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu.

Markmið aðgerðar
Aukin notkun almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu með tilkomu hágæðaalmenningssamgöngukerfis sem dregur úr notkun einkabílsins
Upphaf / Endir
2019
2040
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

S

.

5

.

B

.

4

.

Þjónustumiðaður rekstur almenningssamgangna styrktur um land allt

S

.

5

.

B

.

4

.

Þjónustumiðaður rekstur almenningssamgangna styrktur um land allt

Þjónustumiðaður rekstur almenningssamgangna styrktur um land allt

Ríkið styður við rekstur almenningssamgangna á hreinorku með fjárveitingum og bættu lagaumhverfi, en tryggja þarf viðeigandi tíðni í heildstæðara, skilvirkara og þjónustumiðaðra leiðakerfi um land allt.

Markmið aðgerðar
Aukin notkun almenningssamgangna þannig að hlutfall almenningssamgangna utan höfuðborgarsvæðisins verði 26% sbr. mælikvarða samgönguáætlunar
Upphaf / Endir
2012
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

S

.

5

.

B

.

5

.

Almenningssamgöngur á hreinorku milli höfuðborgarsvæðisins og KEF

S

.

5

.

B

.

5

.

Almenningssamgöngur á hreinorku milli höfuðborgarsvæðisins og KEF

Almenningssamgöngur á hreinorku milli höfuðborgarsvæðisins og KEF

Áætlun verður mótuð og tilraunaverkefni hafið um almenningssamgöngur á hreinorku milli höfuðborgarsvæðis og KEF m.t.t. þjónustuþarfar og aðstöðu farþega.

Markmið aðgerðar
Fækka ferðum einkabíla og draga úr losun gróðurhúsalofttegunda vegna ferða milli höfuðborgarsvæðis og KEF (Suðurnesja)
Upphaf / Endir
2024
2026
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið