S
.
4
.
A
.

Loftslagsvænn landbúnaður

Undirstaða þess að árangri sé náð í samdrætti losunar í landbúnaði er að aðgerðir stuðli að aukinni sjálfbærni í rekstri. Breytingar í rekstri búa, sem bera með sér loftslags- og umhverfisávinning, geta verið hagkvæmari en hefðbundnar aðferðir og því mikilvægt að bændur séu upplýstir um slíkan ávinning.

Loftslagsvænni landbúnaður þarf að byggja á rannsóknum, ráðgjöf og greinargóðri upplýsingamiðlun. Með breiðri innleiðingu slíkra aðferða geta einnig gæði matvæla, uppskera, heilbrigði jarðvegs, líffræðileg fjölbreytni og upptaka áburðarefna aukist. Skyldi svæði losna á jörðum sökum bestunar má skoða ræktun repju til lífeldsneytisframleiðslu, sem ýtir undir orkusjálfstæði og samdrátt samfélagslosunar í samgöngum.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Loftslagsvænn landbúnaður

S

.

4

.

A

.

3

.

Undirbúa hagkvæmt styrkjaumhverfi fyrir landbúnað

S

.

4

.

A

.

3

.

Undirbúa hagkvæmt styrkjaumhverfi fyrir landbúnað

Undirbúa hagkvæmt styrkjaumhverfi fyrir landbúnað

Þróun og prófun heildstæðs kerfis sem hvetur bændur til hagkvæmari og loftslagsvænni búskaparhátta og verður tilbúið til innleiðingar árið 2026.

Markmið aðgerðar
Að stuðningskerfi hins opinbera styðji við loftslagsmarkmið Íslands.
Upphaf / Endir
2024
2027
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Atvinnuvegaráðuneytið