S
.
3
.
A
.

Kælimiðlar

Losun gróðurhúsalofttegunda frá kælimiðlum á sér stað í kælikerfum, m.a. í iðnaði, fiskiskipum og í smærri kælikerfum í matvöruverslunum og bifreiðum, og telur 93% af losun efnanotkunar.

Losunin snýr að vetnisflúorkolefnum (HFC-efnuma) sem komu í stað ósoneyðandi efna en þau eru mörg hver með háan hnatthlýnunarmátt og hafa því slæm áhrif á loftslagið. Síðustu ár hefur margt áunnist við útfösun þessara efna og umskipti yfir í önnur efni sem hafa minni áhrif á loftslagið en mikilvægt er að halda áfram á þeirri vegferð.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Kælimiðlar

S

.

3

.

A

.

1

.

Stjórnvöld setji skýrar vistvænar kröfur við innkaup kælimiðla

S

.

3

.

A

.

1

.

Stjórnvöld setji skýrar vistvænar kröfur við innkaup kælimiðla

Stjórnvöld setji skýrar vistvænar kröfur við innkaup kælimiðla

Útbúin verði stöðluð kröfulýsing varðandi kaup stjórnvalda á búnaði sem inniheldur kælimiðla, svo tryggja megi að umhverfisskilyrði séu uppfyllt.

Markmið aðgerðar
Innkaup hins opinbera innihaldi einungis vistvænustu kælimiðla í boði fyrir 2025
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

S

.

3

.

A

.

2

.

Reglugerð um hámarksmagn innfluttra F-gasa

S

.

3

.

A

.

2

.

Reglugerð um hámarksmagn innfluttra F-gasa

Reglugerð um hámarksmagn innfluttra F-gasa

Aðgerðin felur í sér að draga úr losun tiltekinna flúoraðra gróðurhúsalofttegunda (F-gasa) með setningu reglugerðar um hámarksmagn innfluttra vetnisflúorkolefna.

Markmið aðgerðar
Draga úr heildarhnatthlýnunarmætti innfluttra kælimiðla um 88% árið 2036 miðað við upphafsgildi
Upphaf / Endir
2019
2035
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

3

.

A

.

3

.

Skattlagning á innflutning á F-gösum

S

.

3

.

A

.

3

.

Skattlagning á innflutning á F-gösum

Skattlagning á innflutning á F-gösum

Aðgerðin felur í sér að hraða útskiptingu flúoraðra gróðurhúsalofttegunda (F-gasa) hér á landi með því að skattleggja innflutning þeirra eftir hnatthlýnunarmætti.

Markmið aðgerðar
Að draga úr innflutningi á F-gösum með skattlagningu
Upphaf / Endir
2020
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

S

.

3

.

A

.

4

.

Samvinnuverkefni um bætt mat á kælimiðlanotkun fiskiskipa og fiskvinnslu

S

.

3

.

A

.

4

.

Samvinnuverkefni um bætt mat á kælimiðlanotkun fiskiskipa og fiskvinnslu

Samvinnuverkefni um bætt mat á kælimiðlanotkun fiskiskipa og fiskvinnslu

Sett verði upp samvinnuverkefni milli Umhverfisstofnunar og fyrirtækja í sjávarútvegi til að kortleggja kælimiðlanotkun fiskiskipa og fiskvinnslu

Markmið aðgerðar
Að losunarbókhald F-gasa endurspegli sem best losun frá fiskiskipum og fiskvinnslu
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

3

.

A

.

5

.

Áætlun ríkis og sveitarfélaga um útfösun F-gasa í rekstri þeirra

S

.

3

.

A

.

5

.

Áætlun ríkis og sveitarfélaga um útfösun F-gasa í rekstri þeirra

Áætlun ríkis og sveitarfélaga um útfösun F-gasa í rekstri þeirra

Ríki og sveitarfélög eiga að ganga á undan með góðu fordæmi og fasa út F-gös í rekstri á þeirra vegum. Samráðshópi ríkis og sveitarfélaga verði falið að setja upp aðgerðaáætlun um útfösun F-gasa fyrir árið 2030.

Markmið aðgerðar
Ríki og sveitarfélög geri áætlun um útfösun kælikerfa sem nota F-gös með háan hnatthlýnunarmátt.
Upphaf / Endir
2024
2028
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

3

.

A

.

6

.

Innleiða skráningarskyldu og skattlagningu kælimiðla í innfluttum búnaði í tollskrá

S

.

3

.

A

.

6

.

Innleiða skráningarskyldu og skattlagningu kælimiðla í innfluttum búnaði í tollskrá

Innleiða skráningarskyldu og skattlagningu kælimiðla í innfluttum búnaði í tollskrá

Breyta þarf lögum og innleiða tollnúmer til að hægt sé að skattleggja kælimiðla sem koma innflutt í búnaði á sama hátt og gert er fyrir innflutning á hreinum kælimiðlum í kútum

Markmið aðgerðar
Að draga úr hnatthlýnunarmætti innfluttra F-gasa í búnaði
Upphaf / Endir
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

S

.

3

.

A

.

7

.

Auka skil á kælimiðlum til úrgangsmeðhöndlunar

S

.

3

.

A

.

7

.

Auka skil á kælimiðlum til úrgangsmeðhöndlunar

Auka skil á kælimiðlum til úrgangsmeðhöndlunar

Endurskoða úrvinnslukerfi kælimiðla og búa til fjárhagshvata til að auka skil kælmiðla til úrgangsmeðhöndlunar séu þeir ekki endurnýttir.

Markmið aðgerðar
Auka magn kælimiðla sem skilað er til úrgangsmeðhöndlunar
Upphaf / Endir
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

3

.

A

.

8

.

Stuðningur við stofnun námsbrautar í Tækniskólanum í "Kæli- og frystivélavirkjun"

S

.

3

.

A

.

8

.

Stuðningur við stofnun námsbrautar í Tækniskólanum í "Kæli- og frystivélavirkjun"

Stuðningur við stofnun námsbrautar í Tækniskólanum í "Kæli- og frystivélavirkjun"

Að stjórnvöld styðji opinberlega við hugmyndir um að kæli- og frystivélavirkjun verði gert hærra undir höfði hér á landi með sérstakri námsbraut

Markmið aðgerðar
Að stofnuð sé sérstök námsbraut í kæli- og frystivélavirkjun á Íslandi
Upphaf / Endir
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Mennta- og barnamálaráðuneytið