S
.
2
.
C
.

Annar iðnaður

Bruni eldsneytis í öðrum smærri iðnaði telur 46% af losun smærri iðnaðar og er m.a. í matvælaiðnaði (án fiskimjölsverksmiðja). Að auki er hér meðtalin losun vegna olíubruna á heimilum.

Unnt er að ýta undir samdrátt með nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa í stað jarðefnaeldsneytis. Þegar hefur fengist reynsla á slík umskipti og því mikilvægt að sú vegferð haldi áfram.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Annar iðnaður

S

.

2

.

C

.

1

.

Gagnaöflun og uppsprettugreining um svæðisbundna jarðefnaeldsneytisnotkun

S

.

2

.

C

.

1

.

Gagnaöflun og uppsprettugreining um svæðisbundna jarðefnaeldsneytisnotkun

Gagnaöflun og uppsprettugreining um svæðisbundna jarðefnaeldsneytisnotkun

Samvinnuverkefni með sveitarfélögum um skráningar svæðisbundinnar notkunar jarðefnaeldsneytis og greiningu um markvissan samdrátt í notkun þess.

Markmið aðgerðar
Kortleggja notkun á jarðefnaeldsneyti um land allt.
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið