S
.
2
.
B
.

Vélar og tæki

Með losun frá vélum og tækjum er átt við bruna jarðefnaeldsneytis í ýmsum iðnaði utan mannvirkjagerðar og landbúnaðar, sem telur 1,7% af losun smærri iðnaðar.

Svo sporna megi gegn slíkri losun má ráðast í orkuskipti véla og tækjabúnaðar. Slík orkuskipti myndu einnig bæta staðbundin loftgæði, vinnuskilyrði þeirra starfsmanna sem við þau starfa og auka hagkvæmni í rekstri viðeigandi búnaðar miðað við núverandi verðlag mismunandi orkugjafa.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Vélar og tæki

S

.

2

.

B

.

1

.

Ítarlegri skráning um orkugjafa og losun vinnuvéla

S

.

2

.

B

.

1

.

Ítarlegri skráning um orkugjafa og losun vinnuvéla

Ítarlegri skráning um orkugjafa og losun vinnuvéla

Auka þarf skráningar hjá Vinnueftirlitinu og uppfæra viðeigandi reglugerð svo gögn um orkunotkun og nýtingartíma geti nýst í orkuskiptaspá Orkustofnunar.

Markmið aðgerðar
Auka skráningu við eftirlit og nýskráningar tækja svo það endurspegli nýtingartíma og orkunotkun á vinnutíma.
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

S

.

2

.

B

.

2

.

Orkuskipti hreyfanlegra véla og tækjabúnaðar

S

.

2

.

B

.

2

.

Orkuskipti hreyfanlegra véla og tækjabúnaðar

Orkuskipti hreyfanlegra véla og tækjabúnaðar

Styðja við orkuskipti hreyfanlegra véla og tækjabúnaðar í mannvirkjagerð úr Orkusjóði, þegar markaðsforsendur eru fyrir hendi.

Markmið aðgerðar
Auka fjölda hreinorkutækja sem styrkt eru af Orkusjóði
Upphaf / Endir
2020
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið