V
.
2
.
B
.

Flug

Losun frá flugi verður til vegna bruna jarðefnaeldsneytis í flugvélum. Til skamms tíma eru stórtæk orkuskipti í flugi ekki fýsilegur kostur og þarf því fyrst um sinn að horfa til þess að nota íblöndun sjálfbærs flugvélaeldsneytis til að draga verulega úr losun.

Í ljósi aðlögunar Íslands vegna endurgreiðslna fyrir íblöndun sjálfbærs flugvélaeldsneytis þarf að tryggja framboð á því eldsneyti svo að flugrekendur sem fljúga til Íslands geti nýtt þá endurgreiðslu sem býðst vegna þeirrar aðlögunar.

Aðgerðir í Flug

V

.

2

.

B

.

1

.

Leiðbeiningar um loftslagsvænni samgöngumáta opinberra starfsmanna

V

.

2

.

B

.

1

.

Leiðbeiningar um loftslagsvænni samgöngumáta opinberra starfsmanna

Leiðbeiningar um loftslagsvænni samgöngumáta opinberra starfsmanna

Leiðbeiningar um loftslagsvæna samgöngumáta opinberra starfsmanna. Þær skulu stuðla að nýtingu vistvænni ferðamáta og fjarfunda, sem og tryggja samræmi í útreikningum losunar flugs.

Markmið aðgerðar
Draga úr óþarfa ferðalögum og þar með úr losun ferða opinberra starfsmanna með flugi
Upphaf / Endir
2024
2024
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

V

.

2

.

B

.

2

.

Þátttaka í alþjóðlegum kerfum um samdrátt í losun frá flugi

V

.

2

.

B

.

2

.

Þátttaka í alþjóðlegum kerfum um samdrátt í losun frá flugi

Þátttaka í alþjóðlegum kerfum um samdrátt í losun frá flugi

Áframhaldandi þátttaka í alþjóðlegum kerfum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda frá flugi (ETS og CORSIA) og uppfærsla regluverks eftir þörfum.

Markmið aðgerðar
Ísland sé þátttakandi í alþjóðlegum kerfum um samdrátt í losun frá flugi
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

V

.

2

.

B

.

3

.

Þrepaskipt krafa um lágmarkshlutdeild sjálfbærs flugvélaeldsneytis

V

.

2

.

B

.

3

.

Þrepaskipt krafa um lágmarkshlutdeild sjálfbærs flugvélaeldsneytis

Þrepaskipt krafa um lágmarkshlutdeild sjálfbærs flugvélaeldsneytis

Innleiða þrepaskipta kröfu ESB um lágmarkshlutdeild sjálfbærs flugvélaeldsneytis (SAF) fram til ársins 2050, þ.e. 2% árið 2025, 6% árið 2030 og allt að 70% árið 2050.

Markmið aðgerðar
Að sjálfbært flugvélaeldsneyti (SAF) komi í vaxandi mæli í stað jarðefnaeldsneytis þar til aðrar hagkvæmari lausnir bjóðist
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

V

.

2

.

B

.

4

.

Tryggt framboð á sjálfbæru flugvélaeldsneyti

V

.

2

.

B

.

4

.

Tryggt framboð á sjálfbæru flugvélaeldsneyti

Tryggt framboð á sjálfbæru flugvélaeldsneyti

Skipaður verður vinnuhópur sem kortleggur leiðir til að tryggja nægt aðgengi að vistvænum orkugjöfum, þ.m.t. með fýsileikakönnun innlendrar framleiðslu og hvatakerfa.

Markmið aðgerðar
Að Ísland marki sér skýra sýn um framtíðarstefnu í eldsneytismálum og aðgengi að sjálfbæru flugvélaeldsneyti (SAF)
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

V

.

2

.

B

.

5

.

Stuðningur við kaup á hreinorkuvél í áætlunarflugi innan lands

V

.

2

.

B

.

5

.

Stuðningur við kaup á hreinorkuvél í áætlunarflugi innan lands

Stuðningur við kaup á hreinorkuvél í áætlunarflugi innan lands

Útfæra stuðning stjórnvalda við fyrstu kaup á flugvél sem gengur fyrir endurnýjanlegum orkugjafa í áætlunarflug innan lands í takt við tækniþróun og markaðsforsendur.

Markmið aðgerðar
Flýta innleiðingu annarra endurnýjanlegra orkugjafa í flugi en sjálfbærs flugvélaeldsneytis (SAF)
Upphaf / Endir
2024
2035
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

V

.

2

.

B

.

6

.

Stefnumótun stjórnvalda um orkuskipti í millilandaflugi

V

.

2

.

B

.

6

.

Stefnumótun stjórnvalda um orkuskipti í millilandaflugi

Stefnumótun stjórnvalda um orkuskipti í millilandaflugi

Orkuskipti í millilandaflugi gerast ekki án innleiðingar endurnýjanlegs eldsneytis á flugvélar. Orkuskipti í millilandaflugi eru komin af stað á alþjóðavísu og stjórnvöld geta haft áhrif á það hvernig rekstrarumhverfi íslenskra flugrekstraraðila verður á komandi árum. Nýleg skýrsla starfshóps um orkuskipti í flugi, Flugorka framtíðarinnar, tók til skoðunar hvaða leiðir væru færar til að hraða orkuskiptum í flugi og hvort fýsilegt væri að framleiða endurnýjanlegt eldsneyti fyrir millilandaflug hér á landi. Þessi skýrsla er mikilvægt skref í þá átt að móta hér á landi rekstrarumhverfi sem er hagstætt fyrir íslenska flugrekstraraðila til framtíðar.

Markmið aðgerðar
Stjórnvöld styðji við orkuskipti í millilandaflugi
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið