V
.
1
.
B
.

Kísli- og kísilmálmiðnaður

Losun gróðurhúsalofttegunda frá kísil- og kísilmálmiðnaði nam 515 þ.t CO2íg. árið 2022. Losun

Losun frá iðnaðinum er bundin í framleiðslutækninni en notkun kolefna er nauðsynlegur hluti efnaferils framleiðslunnar. Sem mótvægisaðgerð má nota lífræn kolefni í auknu magni í stað jarðefniseldsneytis (t.d. kol). Þar sem ekki er hægt að fjarlægja losunina í framleiðsluferlinum þarf að fanga kolefnin sem myndast í útblæstrinum. Þróun slíkrar tækni er hafin en með henni má útiloka nánast alla losun frá kísil- og kísilmálmiðnaði. Kísilmálmur er mikilvægur í framleiðslu loftslagsvænna tækni¬lausna. Vegna þessa er mikil eftirspurn eftir loftslagsvænni afurð framleiddri með endurnýjanlegri orku og fer vaxandi.

Aðgerðir í Kísli- og kísilmálmiðnaður

V

.

1

.

B

.

1

.

Innleiðing á uppfærðu ETS-kerfi

V

.

1

.

B

.

1

.

Innleiðing á uppfærðu ETS-kerfi

Innleiðing á uppfærðu ETS-kerfi

Tryggja samræmi og samkeppnishæfni rekstraraðila er falla undir ETS-kerfið með því að innleiða tímalega viðeigandi regluverk, leiðbeina og upplýsa.

Markmið aðgerðar
Tryggja samdrátt í losun frá staðbundnum iðnaði er fellur undir ETS-kerfið í samræmi við markmið um 55% samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda
Upphaf / Endir
2021
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

V

.

1

.

B

.

2

.

Áætlun um föngun kolefnis frá staðbundnum iðnaði

V

.

1

.

B

.

2

.

Áætlun um föngun kolefnis frá staðbundnum iðnaði

Áætlun um föngun kolefnis frá staðbundnum iðnaði

Setja þarf upp aðgerðaáætlun staðbundins iðnaðar, föngunaraðila og stjórnvalda, sem raungerir viljayfirlýsingu um föngun gróðurhúsalofttegunda undirritaða af viðkomandi 2021.

Markmið aðgerðar
Markmið aðgerðarinnar er að setja upp aðgerðaáætlun fyrir förgun kolefnis frá stóriðju til að hvetja til föngunar
Upphaf / Endir
2020
2024
Staða aðgerðar
Samþykkt
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

V

.

1

.

B

.

3

.

Móta ramma vegna orkuúttekta

V

.

1

.

B

.

3

.

Móta ramma vegna orkuúttekta

Móta ramma vegna orkuúttekta

Setja þarf reglugerð um framkvæmd og eftirfylgni orkuúttektar rekstraraðila í iðnaði, í samræmi við lög um ETS, sem rekstraraðilar láta framkvæma svo úthlutun losunarheimilda skerðist ekki.

Markmið aðgerðar
Setja reglugerð um framkvæmd og eftirfylgni orkuúttektar rekstraraðila í iðnaði til að úthlutun til rekstraraðila skerðist ekki vegna skorts á regluverki
Upphaf / Endir
2021
2025
Staða aðgerðar
Samþykkt
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið