Þ
.
2
.
E
.

Réttlát umskipti

Loftslagsbreytingar valda stórtækum breytingum á samfélagi okkar, hvort sem það er í daglegu lífi, á vinnumarkaðnum eða í umhverfinu.

Réttlát umskipti og sjálfbær þróun er áherslumál stjórnvalda og lykilþáttur í að tryggja velsæld og góð lífskjör fyrir samfélagið allt. Aðgerðaáætlun þessi verður því greind út frá áhrifum á ólíka samfélagshópa, m.a. svo unnt sé að meta þörf á mögulegum mótvægisaðgerðum eða aðlögunum.

Aðgerðir í Réttlát umskipti

Þ

.

2

.

E

.

1

.

Samfélagsleg áhrif loftslagsaðgerða

Þ

.

2

.

E

.

1

.

Samfélagsleg áhrif loftslagsaðgerða

Samfélagsleg áhrif loftslagsaðgerða

Móta leiðbeiningar um mat samfélagslegra áhrifa aðgerða stjórnvalda í loftslagsmálum og ferli til að aðlaga aðgerðir að markmiðum um réttlát græn umskipti.

Markmið aðgerðar
Að aðgerðir stjórnvalda í loftslagsmálum taki mið af samfélagslegum áhrifum og stuðli að réttlátum grænum umskiptum
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Forsætisráðuneytið

Þ

.

2

.

E

.

2

.

Smitáhrif landsins í þágu hnattrænnar ábyrgðar

Þ

.

2

.

E

.

2

.

Smitáhrif landsins í þágu hnattrænnar ábyrgðar

Smitáhrif landsins í þágu hnattrænnar ábyrgðar

Skipaður verði starfshópur til að vinna tillögu að framtíðarsýn, markmiðum og aðgerðaráætlun til að lágmarka neikvæð smitáhrif Íslands.

Markmið aðgerðar
Öðlast yfirsýn yfir smitáhrif Íslands til þess að geta betur kortlagt, mælt og takmarkað áhrif þeirra út fyrir landsteinana með gerð aðgerðaáætlunar
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Forsætisráðuneytið

Þ

.

2

.

E

.

3

.

Græni loftslagssjóðurinn

Þ

.

2

.

E

.

3

.

Græni loftslagssjóðurinn

Græni loftslagssjóðurinn

Fjárhagslegt framlag í sérstaka sjóði UNFCCC með það að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í lág- og millitekjuríkjum og styðja við viðbrögð þróunarríkja vegna loftslagsvár.

Markmið aðgerðar
Stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda í lág- og millitekjuríkjum
Upphaf / Endir
2024
2027
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið