Þ
.
2
.
D
.

Stefnur og upplýsingagjöf

Stefnumótun þvert á Stjórnarráðið þarf að endurspegla markmið stjórnvalda um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og aukna bindingu kolefnis.

Með tengingu aðgerðaáætlunar við aðrar stefnur stjórnvalda er líklegra að þau markmið sem við höfum sett okkur, bæði í loftslagsmálum og öðrum umhverfis og samfélagsflokkum náist. Áætlanir byggðar á traustum grunni eru líklegri til árangurs og því mikilvægt að upplýsingaöflun sé gerð með stöðluðum og markvissum hætti.

Aðgerðir í Stefnur og upplýsingagjöf

Þ

.

2

.

D

.

1

.

Endurskoða loftslagsstefnu Stjórnarráðsins

Þ

.

2

.

D

.

1

.

Endurskoða loftslagsstefnu Stjórnarráðsins

Endurskoða loftslagsstefnu Stjórnarráðsins

Aðlaga loftslagsstefnu Stjórnarráðsins svo hún nái einnig yfir ríkisstofnanir og vinna sömuleiðis að nýrri aðgerðaáætlun fyrir 2024-2027.

Markmið aðgerðar
Að Stjórnarráðið verði til fyrirmyndar í loftslagsmálum og bindi meiri koltvísýring en það losar. Dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda í allri starfsemi Stjórnarráðsins, auk þess sem öll losun verður kolefnisjöfnuð við árslok 2019 og meira til. Stjórnarráðið mun jafnframt draga úr losun sinni á CO2 samtals um 40% til ársins 2030 m.v. 2018
Upphaf / Endir
2019
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

2

.

D

.

2

.

Heilsteypt stefnumótun um orkuskipti

Þ

.

2

.

D

.

2

.

Heilsteypt stefnumótun um orkuskipti

Heilsteypt stefnumótun um orkuskipti

Leggja fram skýrslu um áherslur stjórnvalda vegna orkuskipta og nauðsynlegra innviða og framleiðslu endurnýjanlegra orkugjafa út frá framboði hráefna og eftirspurnar á markaði.

Markmið aðgerðar
Koma á skýrri framtíðarsýn um framkvæmd orkuskipta þvert á samfélagið
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

2

.

D

.

4

.

Samstarf ríkis og sveitarfélaga um kolefnishlutleysi

Þ

.

2

.

D

.

4

.

Samstarf ríkis og sveitarfélaga um kolefnishlutleysi

Samstarf ríkis og sveitarfélaga um kolefnishlutleysi

Móta og skýra áframhaldandi samstarf ríkis og sveitarfélaga með vísan til loftslagsmarkmiða Íslands.

Markmið aðgerðar
Aukið hlutfall sveitarfélaga sem taka þátt í samstarfi við ríkið í að mæta áskorunum loftslagsmála
Upphaf / Endir
2021
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

2

.

D

.

5

.

Skipulagsgerð sem styður við markmið um kolefnishlutleysi

Þ

.

2

.

D

.

5

.

Skipulagsgerð sem styður við markmið um kolefnishlutleysi

Skipulagsgerð sem styður við markmið um kolefnishlutleysi

Unnið verði að leiðbeiningum um hvernig hægt er að nýta skipulagsgerð til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka bindingu kolefnis.

Markmið aðgerðar
Að fyrir liggi leiðbeiningar um hvernig draga megi úr losun gróðurhúslofttegunda og auka bindingu kolefnis með skipulagsgerð
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

Þ

.

2

.

D

.

6

.

Breyting á regluverki vegna skila á umhverfisupplýsingum

Þ

.

2

.

D

.

6

.

Breyting á regluverki vegna skila á umhverfisupplýsingum

Breyting á regluverki vegna skila á umhverfisupplýsingum

Einfalda skil á umhverfisupplýsingum rekstraraðila, m.a. upplýsingum um hráefnanotkun og um losun mengandi efna, þ. á m. gróðurhúsalofttegunda.

Markmið aðgerðar
Setja reglugerð sem varðar skil ýmissa rekstraraðila á umhverfisupplýsingum sem kemur í staðinn fyrir skil á grænu bókhaldi
Upphaf / Endir
2020
2024
Staða aðgerðar
Samþykkt
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

2

.

D

.

7

.

Innleiðing Evróputilskipunar um sjálfbærniupplýsingar í reikningsskilum (CSRD)

Þ

.

2

.

D

.

7

.

Innleiðing Evróputilskipunar um sjálfbærniupplýsingar í reikningsskilum (CSRD)

Innleiðing Evróputilskipunar um sjálfbærniupplýsingar í reikningsskilum (CSRD)

Innleiða Evróputilskipun og ESRS-staðla til að samræma sjálfbærniupplýsingar í reikningsskilum hagaðila á Íslandi.

Markmið aðgerðar
Samræma upplýsingagjöf um sjálfbærni í reikningsskilum félaga
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Samþykkt
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

2

.

D

.

8

.

Loftslagsáhrif lagafrumvarpa greind

Þ

.

2

.

D

.

8

.

Loftslagsáhrif lagafrumvarpa greind

Loftslagsáhrif lagafrumvarpa greind

Setja þarf fram viðmiðunarmörk (leiðbeiningar og aðferðafræði) sem notuð verða til að leggja mat á loftslagsáhrif lagafrumvarpa.

Markmið aðgerðar
Meta sérstaklega loftslagsáhrif allra lagafrumvarpa sem lögð eru fram til Alþingis
Upphaf / Endir
2024
2026
Staða aðgerðar
Samþykkt
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

Þ

.

2

.

D

.

9

.

Sameiginleg og samtengd loftslagsmarkmið ríkis og einstakra sveitarfélaga eða landshluta

Þ

.

2

.

D

.

9

.

Sameiginleg og samtengd loftslagsmarkmið ríkis og einstakra sveitarfélaga eða landshluta

Sameiginleg og samtengd loftslagsmarkmið ríkis og einstakra sveitarfélaga eða landshluta

Greint verður hvernig efla má bolmagn sveitarfélaga til þess að móta loftslagsaðgerðir og fylgja þeim eftir með frekari leiðbeiningum og mælaborði losunar.

Markmið aðgerðar
Að sveitarfélög setji sér aðgerðamiðaða stefnu um samdrátt í samfélagslosun á sínu svæði byggða á viðurkenndum viðmiðunum tengdum heildarlosun Íslands
Upphaf / Endir
2024
2026
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili