Þ
.
2
.
A
.

Menntun og hæfni

Menntastofnanir landsins spila lykilhlutverk í loftslagsaðgeðrum og orkuskiptum. Með áherslum á loftslagsbreytingar í grunn- og menntaskólum má ýta undir meðvitund og skilning á loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra á daglegt líf fólks.

Þá nýtist hærra menntunarstig til að bregðast við þeim kerfislegu umbreytingum sem eiga sér stað, sér í lagi á atvinnumarkaðnum. Með markvissri iðnmenntun, háskólamenntun, endurmenntun og símenntun má tryggja aðlögun starfsfólks og réttlát umskipti á atvinnumarkaðnum.

Aðgerðir í Menntun og hæfni

Þ

.

2

.

A

.

1

.

Útfæra og innleiða áherslur um loftslagsvæna skóla, námskrár og kennaramenntun

Þ

.

2

.

A

.

1

.

Útfæra og innleiða áherslur um loftslagsvæna skóla, námskrár og kennaramenntun

Útfæra og innleiða áherslur um loftslagsvæna skóla, námskrár og kennaramenntun

Heildstæð nálgun á innleiðingu sjálfbærnimenntunar á öllum skólastigum, með áherslu á stefnu um loftslagsvæna skóla, aðalnámskrár sem og kennaramenntun og starfsþróun.

Markmið aðgerðar
Auka áherslu í menntakerfinu á loftslagsvæna skóla, námskrár sem og kennaramenntun og starfsþróun með víðtæku samstarfi og virkri aðkomu barna og ungmenna að stefnumótun
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Mennta- og barnamálaráðuneytið

Þ

.

2

.

A

.

2

.

Efla hlutverk háskólanna í sjálfbærum umskiptum

Þ

.

2

.

A

.

2

.

Efla hlutverk háskólanna í sjálfbærum umskiptum

Efla hlutverk háskólanna í sjálfbærum umskiptum

Beita árangurstengdri fjármögnun háskólastigsins til að stuðla að aukinni sjálfbærni og langtímahagvexti byggðum á hugviti og þekkingu.

Markmið aðgerðar
Skapa háskólunum aðstæður og veita fjárhagslega hvata til að efla starfsemi þeirra og hlutverk í kerfislegum og grænum umskiptum
Upphaf / Endir
2023
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Þ

.

2

.

A

.

3

.

Framhaldsfræðsla í þágu loftslagsmála

Þ

.

2

.

A

.

3

.

Framhaldsfræðsla í þágu loftslagsmála

Framhaldsfræðsla í þágu loftslagsmála

Þróa þarf námsfyrirkomulag í sí- og endurmenntun sem auðveldar sjálfbær umskipti með þjálfun starfsfólks til að mæta breyttum hæfniskröfum og markaðsforsendum.

Markmið aðgerðar
Að þróa námsfyrirkomulag í sí- og endurmenntun sem auðveldar sjálfbær umskipti með þjálfun starfsfólks til að mæta breyttum hæfniskröfum og markaðsforsendum.
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið