S
.
6
.
B
.

Skip

Losun frá skipum kemur til vegna eldsneytisbruna og flokkast öll losun þessa málaflokks hér undir. Hér er annars vegar átt við veiðiskip sem taka eldsneyti á Íslandi, s.s. fiskveiðiskip og þjónustubátar í fiskeldi, og hins vegar skip sem hefja og enda siglingu í íslenskri höfn, þ.e. ferjur, hvalaskoðunar¬skip og rannsóknaskip.

Aukin orkunýtni hefur leitt af sér mikinn loftslagsávinning nú þegar. Þegar kemur að orkuskiptum eru markaðslausnir fyrir hendi fyrir smærri báta, t.d. rafknúnir bátar, sem gætu hlotið styrki úr Orkusjóði. Tækniþróun hreinorkuskipa og viðeigandi aflgjafa í fiskveiði er enn óþroskuð og því nauðsynlegt að nýta íblöndun líf- og/eða rafeldsneytis í jarðefnaeldsneyti til að ná fram samdrætti í losun til skemmri tíma.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Skip

S

.

6

.

B

.

1

.

Þekkingaruppbygging um orkuskipti og orkunýtingu

S

.

6

.

B

.

1

.

Þekkingaruppbygging um orkuskipti og orkunýtingu

Þekkingaruppbygging um orkuskipti og orkunýtingu

Innleiða fræðslu um endurnýjanlega orkugjafa, viðeigandi vélbúnað og sparneytnar siglingar í skip- og vélstjóranám.

Markmið aðgerðar
Fjölga skipverjum sem setið hafa fræðslu um sparsiglingar
Upphaf / Endir
2024
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Mennta- og barnamálaráðuneytið

S

.

6

.

B

.

2

.

Efling hafrannsókna og vöktun helstu nytjastofna í hafi

S

.

6

.

B

.

2

.

Efling hafrannsókna og vöktun helstu nytjastofna í hafi

Efling hafrannsókna og vöktun helstu nytjastofna í hafi

Unnið verður að eflingu hafrannsókna og forgangsröðun fjármagns til hafrannsókna sem tryggir gott ástand vistkerfa í hafi og lágmarkar þannig losun vegna nytja.

Markmið aðgerðar
Draga úr losun skipa í fiskveiði
Upphaf / Endir
2024
2028
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið

S

.

6

.

B

.

3

.

Greining á ávinningi regluverks um viðbótaraflaheimildir rafvæddra strandveiðibáta.

S

.

6

.

B

.

3

.

Greining á ávinningi regluverks um viðbótaraflaheimildir rafvæddra strandveiðibáta.

Greining á ávinningi regluverks um viðbótaraflaheimildir rafvæddra strandveiðibáta.

Fylgjast með ávinningi nýlegra breytinga á regluverki um viðbótaraflaheimildir rafvæddra strandveiðibáta sem stuðlað geta að hraðari orkuskiptum á strandveiðum og uppfæra eftir þörfum.

Markmið aðgerðar
Auka hlutfall rafmagnsbáta í strandveiði
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Samþykkt
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið

S

.

6

.

B

.

4

.

Skuldbindandi samkomulag milli fyrirtækja í sjávarútvegi og stjórnvalda um samdrátt í eldsneytisnotkun

S

.

6

.

B

.

4

.

Skuldbindandi samkomulag milli fyrirtækja í sjávarútvegi og stjórnvalda um samdrátt í eldsneytisnotkun

Skuldbindandi samkomulag milli fyrirtækja í sjávarútvegi og stjórnvalda um samdrátt í eldsneytisnotkun

Fyrirtæki í sjávarútvegi skuldbinda sig til að draga úr úblæstri frá rekstri útgerðanna með ýmsum ráðum, og vinna þannig að því að draga úr losun vegna eldsneytisnotkunar fiskiskipa um 50% árið 2030 m.v. 2005

Markmið aðgerðar
Að draga úr losun vegna eldsneytisnotkunar fiskiskipa um 50% árið 2030 m.v. 2005
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

6

.

B

.

5

.

Orkuskipta ferjum ríkisins

S

.

6

.

B

.

5

.

Orkuskipta ferjum ríkisins

Orkuskipta ferjum ríkisins

Unnið verður að orkuskiptum í ferjum ríkisins. Fram til ársins 2030 verða hannaðar, byggðar og teknar í rekstur ný Hríseyjarferja og ný Grímseyjarferja, knúnar endurnýjanlegum orkugjöfum.

Markmið aðgerðar
Kaup á nýjum ferjum í eigu ríkisins sem ganga fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá ferjusiglingum
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

S

.

6

.

B

.

6

.

Orkuskipta skipaflota ríkisins

S

.

6

.

B

.

6

.

Orkuskipta skipaflota ríkisins

Orkuskipta skipaflota ríkisins

Markvisst verður dregið úr notkun jarðefnaeldsneytis í skipum ríkisins og skipt út fyrir endurnýjanlega orkugjafa svo 10% hlutfall náist að lágmarki í heildarflota ríkisins.

Markmið aðgerðar
10% hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í skipaflota ríkisins
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið

S

.

6

.

B

.

7

.

Orkuskipti í haftengdri starfsemi

S

.

6

.

B

.

7

.

Orkuskipti í haftengdri starfsemi

Orkuskipti í haftengdri starfsemi

Styðja við orkuskipti í haftengdri starfsemi, hvort heldur sem er í gegnum Orkusjóð eða með stuðningi við umsóknir í alþjóðlega sjóði fyrir sjálfbærar lausnir.

Markmið aðgerðar
Aukið hlutfall hreinorkuskipa af heildarskipaflota landsins
Upphaf / Endir
2020
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

6

.

B

.

8

.

Lágmarkshlutdeild endurnýjanlegrar orku fiskiskipa og í innanlandssiglingum

S

.

6

.

B

.

8

.

Lágmarkshlutdeild endurnýjanlegrar orku fiskiskipa og í innanlandssiglingum

Lágmarkshlutdeild endurnýjanlegrar orku fiskiskipa og í innanlandssiglingum

Þrepaskipt krafa á söluaðila eldsneytis um lágmarkshlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa sem seldir eru til fiskiskipa og í innanlandssiglingar

Markmið aðgerðar
Hlutfall endurnýjanlegra orku fiskiskipa og innanlandssiglinga verði 10% árið 2030
Upphaf / Endir
2028
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

6

.

B

.

9

.

Tryggt framboð á endurnýjanlegu eldsneyti

S

.

6

.

B

.

9

.

Tryggt framboð á endurnýjanlegu eldsneyti

Tryggt framboð á endurnýjanlegu eldsneyti

Skipaður verður vinnuhópur sem kortleggur leiðir til að tryggja nægt aðgengi að endurnýjanlegum orkugjöfum, þ.m.t. fýsileika innlendrar framleiðslu, innflutnings og hvatakerfa.

Markmið aðgerðar
Að Ísland marki sér skýra sýn um framtíðarstefnu í eldsneytismálum og aðgengi að endurnýjanlegu eldsneyti
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið