S
.
5
.
C
.

Ökutæki

Losun gróðurhúsalofttegunda frá ökutækjum kemur til vegna bruna eldsneytis í bifreiðum. Þetta viðfangsefni veldur mestri losun í samfélagslosun Íslands.

Þetta viðfangsefni veldur mestri losun í samfélagslosun Íslands og því er mikilvægt að grípa hratt til aðgerða til að ná fram orkuskiptum. Samdrættinum er unnt að ná með því að nýta endurnýjanlega orkugjafa í auknum mæli en einnig með því að draga úr akstri með breyttum ferðavenjum. Með orkuskiptum ökutækja, sér í lagi rafdrifnum fólksbílum, má ýta undir orkusjálfstæði landsins, sem getur skipt sköpum á tímum alþjóðlegrar óvissu.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Ökutæki

S

.

5

.

C

.

1

.

Full orkuskipti ríkisflota og samgönguþjónustu fyrir 2030

S

.

5

.

C

.

1

.

Full orkuskipti ríkisflota og samgönguþjónustu fyrir 2030

Full orkuskipti ríkisflota og samgönguþjónustu fyrir 2030

Ríkið sé fyrirmynd í innkaupum hreinorkuökutækja og vistvænnar samgönguþjónustu með undanþágum, sbr. reglugerð nr. 1330/2023.

Markmið aðgerðar
Full orkuskipti ríkisflota og samgönguþjónustu fyrir 2030 (sem ekki er undanþegin í reglugerð nr. 1330/2023)
Upphaf / Endir
2023
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

S

.

5

.

C

.

2

.

Styrkir til kaupa á hreinorkuökutækjum úr Orkusjóði

S

.

5

.

C

.

2

.

Styrkir til kaupa á hreinorkuökutækjum úr Orkusjóði

Styrkir til kaupa á hreinorkuökutækjum úr Orkusjóði

Styrkir fyrir kaupum hreinorkuökutækja sem kosta undir 10 m.kr. verða veittir úr Orkusjóði og lækki stuðningurinn í þrepum í takt við tækni- og verðþróun á markaði.

Markmið aðgerðar
Aukið hlutfall nýskráðra hreinorkuökutækja þannig að hlutfall hreinorkuökutækja í heildarbílaflota aukist
Upphaf / Endir
2024
2028
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

5

.

C

.

3

.

Hreinorkutæki í almenningssamgöngum

S

.

5

.

C

.

3

.

Hreinorkutæki í almenningssamgöngum

Hreinorkutæki í almenningssamgöngum

Styrkir fyrir kaupum á hópferðabifreiðum sem ganga fyrir hreinorku verða veittir úr Orkusjóði að undangenginni auglýsingu. Hópferðabifreið skal vera nýskráð í ökutækjaflokkum M2 eða M3.

Markmið aðgerðar
Aukið hlutfall nýskráðra hreinorkuökutækja í almenningssamgöngum þannig að hlutfall hreinorkuökutækja í heildarflota hópferðabíla aukist
Upphaf / Endir
2024
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

5

.

C

.

4

.

Stigvaxandi krafa um hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á landi

S

.

5

.

C

.

4

.

Stigvaxandi krafa um hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á landi

Stigvaxandi krafa um hlutfall endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á landi

Stigvaxandi krafa á söluaðila eldsneytis um lágmarkshlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa seldra til samgangna á landi.

Markmið aðgerðar
Aukin hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í samgöngum á landi
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

5

.

C

.

5

.

Hagrænir latar á ökutæki knúin jarðefnaeldsneyti

S

.

5

.

C

.

5

.

Hagrænir latar á ökutæki knúin jarðefnaeldsneyti

Hagrænir latar á ökutæki knúin jarðefnaeldsneyti

Stigvaxandi bifreiða- og vörugjöld á ökutæki, knúin jarðefnaeldsneyti, til samræmis við losun þeirra þar til nýskráning ökutækja, knúnum eingöngu jarðefnaeldsneyti, verður óheimil.

Markmið aðgerðar
Nýskráningum jarðefnaeldsneytisökutækja fækkar
Upphaf / Endir
2024
2027
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

S

.

5

.

C

.

6

.

Lagaheimild tryggð fyrir losunarlitlum/fríum svæðum

S

.

5

.

C

.

6

.

Lagaheimild tryggð fyrir losunarlitlum/fríum svæðum

Lagaheimild tryggð fyrir losunarlitlum/fríum svæðum

Markmið aðgerðar
Sveitarfélög hafi heimild til að veita gangandi, hjólandi og almenningssamgöngum forgang á ákveðnum svæðum innan bæja/borga og hvetja til notkunar á hreinorkuökutækjum
Upphaf / Endir
2024
2025
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

S

.

5

.

C

.

7

.

Breytingar á útreikningi bifreiðahlunninda hreinorkubifreiða

S

.

5

.

C

.

7

.

Breytingar á útreikningi bifreiðahlunninda hreinorkubifreiða

Breytingar á útreikningi bifreiðahlunninda hreinorkubifreiða

Í núgildandi reglum um bifreiðahlunnindi er gerður skýr greinarmunur á því hvort um er að ræða bifreið sem knúin er með jarðefnaeldsneyti eða bifreið sem knúin er með rafmagni, vetni eða metan. Lagt er upp með að gera skýrari greinamun í skattmatsreglum tekjuársins 2024 frá og með 1. júlí 2024 til að gera rafmagns-, vetnis- og metanbifreiðar hagstæðari.

Markmið aðgerðar
Gera skýrari greinarmun á útreikningi bifreiðahlunninda eftir því hvort um er að ræða bifreið sem knúin er með jarðefnaeldsneyti eða bifreið sem knúin er með rafmagni, vetni eða metan.
Upphaf / Endir
2024
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

S

.

5

.

C

.

8

.

Alþjóðleg markaðsherferð um Ísland sem land hreinorkuökutækja

S

.

5

.

C

.

8

.

Alþjóðleg markaðsherferð um Ísland sem land hreinorkuökutækja

Alþjóðleg markaðsherferð um Ísland sem land hreinorkuökutækja

Ferðamenn sem koma til landsins séu upplýstir um órjúfanlega tengingu hreinnar orkuöflunar, ósnortinnar náttúru og notkunar hreinorkuökutækja.

Markmið aðgerðar
Aukið hlutfall hreinorkuökutækja hjá ökutækjaleigum
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Menningar- og viðskiptaráðuneytið

S

.

5

.

C

.

9

.

Stigvaxandi krafa um hlutfall hreinorkuökutækja hjá ökutækjaleigum

S

.

5

.

C

.

9

.

Stigvaxandi krafa um hlutfall hreinorkuökutækja hjá ökutækjaleigum

Stigvaxandi krafa um hlutfall hreinorkuökutækja hjá ökutækjaleigum

Krafa verður gerð um stigvaxandi hlutfall nýskráninga hreinorkuökutækja hjá ökutækjaleigum. Í lok árs 2025 skulu nýskráningar ökutækja í ökutækjaflokkum M1 og N1 hjá ökutækjaleigum vera 30% hreinorkuökutæki. Í lok árs 2026 skulu nýskráningar ökutækja í ökutækjaflokkum M1 og N1 hjá ökutækjaleigum vera 45% hreinorkuökutæki. Í lok árs 2027 skulu nýskráningar ökutækja í ökutækjaflokkum M1 og N1 hjá ökutækjaleigum vera 70% hreinorkuökutæki.

Markmið aðgerðar
Aukið hlutfall hreinorkuökutækja hjá ökutækjaleigum, sem mun skila sér í auknu hlutfalli hreinorkuökutækja í heildarbílaflotanum, auk þess sem flest ökutækin fara á eftirmarkað innan lands.
Upphaf / Endir
2025
2028
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Menningar- og viðskiptaráðuneytið

S

.

5

.

C

.

10

.

Útfösun bensín og dísel bíla á Íslandi

S

.

5

.

C

.

10

.

Útfösun bensín og dísel bíla á Íslandi

Útfösun bensín og dísel bíla á Íslandi

Í eldri aðgerðaráætlun var meginreglan sú að óheimilt yrði að nýskrá bensín- og dísilbíla á Íslandi árið 2030 en í skoðun er að flýta þessari tímalínu um tvö ár og einnig er lagt til að útvíkka skráningarbannið þannig að það gildi einnig fyrir ökutæki sem nota blandaða orkugjafa (bæði hreinorkugjafa og jarðefnaeldsneyti).

Markmið aðgerðar
Aukið hlutfall hreinorkuökutækja af heildarbílaflota hvers viðeigandi ökutækjaflokks
Upphaf / Endir
2028
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

S

.

5

.

C

.

11

.

Stefnt er að gera nýskráningu hóp- og vöruflutningabifreiða knúnum jarðefnaeldsneyti óheimila árið 2035

S

.

5

.

C

.

11

.

Stefnt er að gera nýskráningu hóp- og vöruflutningabifreiða knúnum jarðefnaeldsneyti óheimila árið 2035

Stefnt er að gera nýskráningu hóp- og vöruflutningabifreiða knúnum jarðefnaeldsneyti óheimila árið 2035

Óheimilt verði að meginreglu að nýskrá þung ökutæki knúin jarðefnaeldsneyti árið 2035. Bannið verði innleitt í þrepum í takt við tækni- og markaðsþróun.

Markmið aðgerðar
Aukið hlutfall hreinorkuökutækja af heildarbílaflota hvers viðeigandi ökutækjaflokks
Upphaf / Endir
2030
2035
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið