S
.
4
.
C
.

Búfé

Losun frá búfé á sér einkum stað vegna iðragerjunar í nautgripa- og sauðfjárrækt og geymslu búfjáráburðar og telur hún 62% af losun landbúnaðar.

Mikilvægt er að stuðla að samdrætti í losun hvers þess grips og ýta undir aukna framleiðni gripa á sama tíma og stuðlað er að matvælaöryggi í landinu. Skilvirkustu aðferðir til að draga úr losun frá búfé felast í breyttum framleiðsluháttum og byggjast á bættri þekkingu um losun íslenskra gripa. Tímasetningar burðar og slátrunar geta skipt máli, sem og fóðrun og íblöndun.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Búfé

S

.

4

.

C

.

1

.

Rannsóknir og greining á metanlosun búfjár

S

.

4

.

C

.

1

.

Rannsóknir og greining á metanlosun búfjár

Rannsóknir og greining á metanlosun búfjár

Aðgerðin felur í sér rannsókn á iðragerjun íslensks búfjár.

Markmið aðgerðar
Framkvæma rannsókn á iðragerjum íslensk búfjár.
Upphaf / Endir
2025
2027
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

4

.

C

.

2

.

Rannsókn á geymslu búfjáráburðar

S

.

4

.

C

.

2

.

Rannsókn á geymslu búfjáráburðar

Rannsókn á geymslu búfjáráburðar

Gerð verður rannsókn á þætti geymslu búfjáráburðar í losun frá landbúnaði og greining á leiðum til að draga úr losun við geymslu

Markmið aðgerðar
Framkvæma rannsókn á hauggeymslum til að bæta gögn um losun vegna geymslu búfjáráburðar
Upphaf / Endir
2024
2026
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið

S

.

4

.

C

.

3

.

Hvetja til notkunar íblöndunarefna í fóður jórturdýra

S

.

4

.

C

.

3

.

Hvetja til notkunar íblöndunarefna í fóður jórturdýra

Hvetja til notkunar íblöndunarefna í fóður jórturdýra

Aðgerðin felur í sér að styðja bændur til notkunar á íblöndunarefnum sem draga úr losun frá iðragerjun jórturdýra.

Markmið aðgerðar
Innleiða íblöndun í fóður á 30% kúabúa árið 2030
Upphaf / Endir
2025
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið

S

.

4

.

C

.

4

.

Hvetja til bættrar framleiðni í nautgriparækt

S

.

4

.

C

.

4

.

Hvetja til bættrar framleiðni í nautgriparækt

Hvetja til bættrar framleiðni í nautgriparækt

Aðgerðin miðar að því að auka framleiðni nautgripa til framleiðslu á mjólk og nautakjöti, þ.e. ná fram auknum afurðum á hvern grip.

Markmið aðgerðar
Auka afurðir á hvern grip í nautgriparækt um 10% árið 2030 miðað við árið 2023.
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið

S

.

4

.

C

.

5

.

Hvetja til bættrar framleiðni í sauðfjárrækt

S

.

4

.

C

.

5

.

Hvetja til bættrar framleiðni í sauðfjárrækt

Hvetja til bættrar framleiðni í sauðfjárrækt

Aðgerðin miðar að því að auka framleiðni sauðfjár til framleiðslu á dilkakjöti, þ.e. ná fram auknum afurðum á hvern grip.

Markmið aðgerðar
Auka afurðir á hvern grip í sauðfjárrækt um 10% árið 2030 miðað við árið 2023.
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið

S

.

4

.

C

.

6

.

Landnotkun sem hluti af kolefnisspori matvælaframleiðslu

S

.

4

.

C

.

6

.

Landnotkun sem hluti af kolefnisspori matvælaframleiðslu

Landnotkun sem hluti af kolefnisspori matvælaframleiðslu

Aðgerðin felur í sér að skilgreina aðferðafræði til að taka landnotkun með í útreikninga á kolefnisspori matvælaframleiðslu.

Markmið aðgerðar
Að til sé aðferðafræði fyrir kolefnisspor matvælaframleiðslu sem tekur tillit til landnotkunar.
Upphaf / Endir
2024
2026
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið