S
.
4
.
B
.

Áburðarnotkun í landbúnaði

Áburðarnotkun hefur í för með sér umtalsverða losun, þ.e. notkunar tilbúins áburðar og búfjáráburðar og telur hún 22% af losun landbúnaðar. Svo draga megi úr þessari losun þarf að bæta nýtingu áburðarefna.

Tækifæri liggja í innleiðingu nákvæmnisdreifingar áburðar á tún, bæði niðurfellingu búfjáráburðar og bestun dreifingar byggt á upplýsingum um áburðar- og kölkunarþörf. Slíkar dreifingar geta haft í för með sér allt að 5-15% sparnað í áburðarnotkun, jafnvel 15-25% ef aðrar aðferðir loftslagsvæns landbúnaðar á borð við jarðvegssýnatöku eru einnig nýttar. Þá geta skýrar gæðakröfur um lífrænan áburð einnig byggt grundvöll fyrir innlenda framleiðslu áburðarefna sem nýta úrgang úr matvælaiðnaði eða úrgangsvinnslu.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Áburðarnotkun í landbúnaði

S

.

4

.

B

.

1

.

Innleiðing á skyldu um skil á upplýsingum um áburðar- og kölkunarþörf

S

.

4

.

B

.

1

.

Innleiðing á skyldu um skil á upplýsingum um áburðar- og kölkunarþörf

Innleiðing á skyldu um skil á upplýsingum um áburðar- og kölkunarþörf

Safna með kerfisbundnari hætti jarðvegssýnum úr ræktuðu landi og nota þær upplýsingar til að bæta nýtingu áburðarefna.

Markmið aðgerðar
100% býla skili upplýsingum um áburðar- kölkunarþörf árið 2030
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið

S

.

4

.

B

.

2

.

Styðja við innleiðingu tækni til nákvæmnisdreifingar áburðar

S

.

4

.

B

.

2

.

Styðja við innleiðingu tækni til nákvæmnisdreifingar áburðar

Styðja við innleiðingu tækni til nákvæmnisdreifingar áburðar

Hvetja bændur til að nýta tæknilegar lausnir til að bæta áburðarnýtingu, svo sem nákvæmnisdreifibúnað, með viðeigandi loftslagsstyrkjum.

Markmið aðgerðar
50% býla nýti nákvæmnisdreifingar fyrir áburð
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

S

.

4

.

B

.

3

.

Stuðningur til bænda til aðgerða sem draga úr áburðarþörf

S

.

4

.

B

.

3

.

Stuðningur til bænda til aðgerða sem draga úr áburðarþörf

Stuðningur til bænda til aðgerða sem draga úr áburðarþörf

Styðja við aðgerðir eins og kölkun á ræktuðu landi til að hækka sýrustig, notkun á niturbindandi tegundum í ræktun og skjólbeltarækt til að draga úr áburðarþörf.

Markmið aðgerðar
10% býla nýta sér stuðning til kölkunar eða ræktunar niturbindandi tegunda
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið

S

.

4

.

B

.

4

.

Móta gæðakröfur vegna lífræns áburðar í fóður- og matvælaframleiðslu

S

.

4

.

B

.

4

.

Móta gæðakröfur vegna lífræns áburðar í fóður- og matvælaframleiðslu

Móta gæðakröfur vegna lífræns áburðar í fóður- og matvælaframleiðslu

Aðgerðin felur í sér mótun tillögu að gæðakröfum vegna nýtingar lífbrjótanlegra efna sem áburð fyrir fóður- og matvælaframleiðslu

Markmið aðgerðar
Móta gæðakröfur vegna nýtingar lífbrjótanlegra efna sem áburð
Upphaf / Endir
2024
2026
Staða aðgerðar
Á hugmyndastigi
Ábyrgðaraðili
Matvælaráðuneytið