S
.
4
.
B
.

Áburðarnotkun í landbúnaði

Áburðarnotkun hefur í för með sér umtalsverða losun, þ.e. notkunar tilbúins áburðar og búfjáráburðar og telur hún 19% af losun landbúnaðar. Svo draga megi úr þessari losun þarf að bæta nýtingu áburðarefna.

Tækifæri til samdráttar í losun frá landbúnaði eru til mörg, þar má helst nefna breytingar í áburðanotkun með betri tækjabúnaði og rannsóknum ástandi lands og áburðarþörf. Fjárfestingastyrki eru hugsaðir sem hvatar til bænda til að fjárfesta í búnaði sem gerir þeim kleift að minnka bæði olíunotkun og áburðarþörf, sem endurspeglast í lægri losun þeirra búa sem taka þátt.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Áburðarnotkun í landbúnaði

S

.

4

.

B

.

1

.

Innleiðing á skyldu um skil á upplýsingum um áburðar- og kölkunarþörf

S

.

4

.

B

.

1

.

Innleiðing á skyldu um skil á upplýsingum um áburðar- og kölkunarþörf

Innleiðing á skyldu um skil á upplýsingum um áburðar- og kölkunarþörf

Safna með kerfisbundnari hætti jarðvegssýnum úr ræktuðu landi og nota þær upplýsingar til að bæta nýtingu áburðarefna.

Markmið aðgerðar
100% býla skili upplýsingum um áburðar- kölkunarþörf árið 2030
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Atvinnuvegaráðuneytið

S

.

4

.

B

.

2

.

Styðja við innleiðingu tækni til nákvæmnisdreifingar áburðar

S

.

4

.

B

.

2

.

Styðja við innleiðingu tækni til nákvæmnisdreifingar áburðar

Styðja við innleiðingu tækni til nákvæmnisdreifingar áburðar

Hvetja bændur til að nýta tæknilegar lausnir til að bæta áburðarnýtingu, svo sem nákvæmnisdreifibúnað, með viðeigandi loftslagsstyrkjum.

Markmið aðgerðar
50% býla nýti nákvæmnisdreifingar fyrir áburð
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Atvinnuvegaráðuneytið
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið

S

.

4

.

B

.

3

.

Stuðningur til bænda til aðgerða sem draga úr áburðarþörf

S

.

4

.

B

.

3

.

Stuðningur til bænda til aðgerða sem draga úr áburðarþörf

Stuðningur til bænda til aðgerða sem draga úr áburðarþörf

Styðja við aðgerðir eins og kölkun á ræktuðu landi til að hækka sýrustig, notkun á niturbindandi tegundum í ræktun og skjólbeltarækt til að draga úr áburðarþörf.

Markmið aðgerðar
10% býla nýta sér stuðning til kölkunar eða ræktunar niturbindandi tegunda
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Atvinnuvegaráðuneytið