S
.
2
.
A
.

Mannvirkjagerð

Losun frá mannvirkjagerð kemur til vegna notkunar jarðefnaeldsneytis í tækjabúnaði atvinnutækja á framkvæmdastað og telur 61% af losun smærri iðnaðar. Þau tæki sem keyra því um vegi landsins, þ.e. vörubílar, eru flokkuð undir S.5 Ökutæki og innviðir.

Svo sporna megi gegn losun þessari er til skamms tíma litið mikilvægt að auka orkunýtni, sem eykur samhliða hagkvæmni í rekstri. Í þeim tilfellum sem tækniþróun leyfir þarf þó að ráðast í orkuskipti viðkomandi véla og tækjabúnaðar.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Mannvirkjagerð

S

.

2

.

A

.

1

.

Reynsluverkefni um losunarfría framkvæmd hjá Vegagerðinni

S

.

2

.

A

.

1

.

Reynsluverkefni um losunarfría framkvæmd hjá Vegagerðinni

Reynsluverkefni um losunarfría framkvæmd hjá Vegagerðinni

Framkvæmd valin í reynsluverkefni út frá fyrirliggjandi orkuinnviðum og verkþáttum til að leggja grunn að prófun lágkolefnislausna í framkvæmdum Vegagerðarinnar. Með kortlagningu framkvæmda í samgönguáætlun m.t.t. orkuinnviða og umfangs er hægt að velja framkvæmd og viðeigandi verkþætti framkvæmdar sem hentar í reynsluverkefni losunarfrírra framkvæmda Vegagerðarinnar. Huga þarf að því sem fyrst í hönnunarferlinu til að hægt sé að aðlaga verkþætti og skipulag framkvæmdar að nýjum þörfum sem fylgja nýorkugjöfum.

Markmið aðgerðar
Velja framkvæmd í samgöngukerfinu til að prófa og þróa lágkolefnislausnir á framkvæmdasvæðum.
Upphaf / Endir
2024
2026
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið

S

.

2

.

A

.

5

.

Styðja við innleiðingu aðgerða í vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030

S

.

2

.

A

.

5

.

Styðja við innleiðingu aðgerða í vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030

Styðja við innleiðingu aðgerða í vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030

Framfylgja stefnu og aðgerðaáætlun um vistvæna mannvirkjagerð, sem unnin var á vegum Byggjum grænni framtíð, samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs.

Markmið aðgerðar
Að 100% þeirra aðgerða sem lagðar eru fram í vegvísinum sé lokið
Upphaf / Endir
2022
2030
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Innviðaráðuneytið