Losun gróðurhúsalofttegunda frá vinnslurásum jarðvarmavirkjanna á sér stað í lok framleiðsluferilsins. Þessi losun telur 75% af losun orkuvinnslu.
Tæknin til að fanga og nýta CO2 í eldsneyti eða binda í berg er í þróun og taka aðgerðir stjórnvalda mið af því.