S
.
1
.
A
.

Jarðvarmavirkjanir

Losun gróðurhúsalofttegunda frá vinnslurásum jarðvarmavirkjanna á sér stað í lok framleiðsluferilsins. Þessi losun telur 75% af losun orkuvinnslu.

Tæknin til að fanga og nýta CO2 í eldsneyti eða binda í berg er í þróun og taka aðgerðir stjórnvalda mið af því.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Jarðvarmavirkjanir

S

.

1

.

A

.

5

.

Föngun og geymslu eða hagnýting gróðurhúsalofttegunda frá rekstri jarðvarmavirkjana

S

.

1

.

A

.

5

.

Föngun og geymslu eða hagnýting gróðurhúsalofttegunda frá rekstri jarðvarmavirkjana

Föngun og geymslu eða hagnýting gróðurhúsalofttegunda frá rekstri jarðvarmavirkjana

Kappkosta skal að rekstur jarðvarmavirkjana verði kolefnishlutlaus fyrir árið 2030. Svo það geti orðið þarf að horfa til tæknilausna varðand föngun og geymslu eða hagnýtingu gróðurhúsalofttegunda í vinnslurásum jarðvarmavirkjana og koma þannig í veg fyrir að þær sleppi í andrúmsloftið.

Markmið aðgerðar
Draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftið frá jarðvarmavirkjunum.
Upphaf / Endir
2024
2030
Staða aðgerðar
Fyrirhugað
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið