L
.
1
.
B
.

Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar

Árangursríkasta aðgerðin til að draga úr losun frá landi sé að endurheimta votlendi og mýrlendi.

Sérstök áhersla verður lögð á endurheimtarverkefni á jörðum í eigu ríkisins og á þjóðlendum. Með greiningum á nýtingu ríkisjarða og kortlagningu þess lands sem má endurheimta verður hægt að ganga hratt til verka og ná mælanlegum árangri í losun frá landi.

CO2 ígildi
0
þ
.
t

Aðgerðir í Samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda vegna landnotkunar

L

.

1

.

B

.

1

.

Endurheimt votlendis á jörðum í eigu ríkisins

L

.

1

.

B

.

1

.

Endurheimt votlendis á jörðum í eigu ríkisins

Endurheimt votlendis á jörðum í eigu ríkisins

Aðgerðin felur í sér að endurheimta votlendi á jörðum í eigu ríkisins með markvissum hætti í samræmi við framkvæmdaáætlun ríkisins. Miklir möguleikar gætu því legið í endurheimt votlendis á ríkisjörðum og þar með komið í veg fyrir mikla losun gróðurhúsalofttegunda. Land og líf, stefna stjórnvalda í landgræðslu og skógrækt, gerir ráð fyrir að 15.600 ha af röskuðu votlendi verði endurheimt fyrir 2031, eða um 6% af röskuðu votlendi.

Markmið aðgerðar
Að endurheimt verði um 6% af þegar röskuðu votlendi fyrir 2030, miðað við 2022.
Upphaf / Endir
2025
2030
Staða aðgerðar
Samþykkt
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

L

.

1

.

B

.

2

.

Mótun aðferðafræði fyrir framleiðslu vottaðra kolefniseininga með endurheimt votlendis

L

.

1

.

B

.

2

.

Mótun aðferðafræði fyrir framleiðslu vottaðra kolefniseininga með endurheimt votlendis

Mótun aðferðafræði fyrir framleiðslu vottaðra kolefniseininga með endurheimt votlendis

Aðgerðin felst í gerð verklags fyrir endurheimt votlendis og endurheimt fyrsta votlendisins sem fylgir þeim reglum og stöðlum sem þarf til að hægt sé að skrá kolefnisbindingu svæðanna sem vottaðar hágæðakolefniseiningar. Gerð verklagsins er hugsað sem hvatning og fyrirmynd fyrir einkaaðila, fyrirtæki og stofnanir til að fara í endurheimt votlendis sem uppfyllir reglur og staðla

Markmið aðgerðar
Að til verði aðferðafræði fyrir framleiðslu vottaðra kolefniseininga með endurheimt votlendis.
Upphaf / Endir
2023
2026
Staða aðgerðar
Í framkvæmd
Ábyrgðaraðili
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið