Árangursríkasta aðgerðin til að draga úr losun frá landi sé að endurheimta votlendi og mýrlendi.
Sérstök áhersla verður lögð á endurheimtarverkefni á jörðum í eigu ríkisins og á þjóðlendum. Með greiningum á nýtingu ríkisjarða og kortlagningu þess lands sem má endurheimta verður hægt að ganga hratt til verka og ná mælanlegum árangri í losun frá landi.